Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Ranunculus lingua
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   lingua
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vatnasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   70-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vatnasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, sem skríđur međ reglum, sme vex í mýrum og fenjum. Stönglar sterklegir, greinóttir ofantil, 50-200 sm háir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 x 8 sm, egglga til egglaga-aflöng, hjartalaga, međ langan legg, koma upp úr vatninu ađ hausti, dauđ ţegar plantan blómstrar. Stöngullaufin aflöng-lensulaga, leggstutt eđa legglaus gistennt. Blómin fá í strjálblóma kvíslskúf, skćrgul, allt ađ 5 sm í ţvermál, bikarblöđ nćstum hárlaus, krónublöđin kringlótt-egglaga, gljáandi. Blómbotn hárlaus. Frćhnotir öfugegglaga, 2,5 mm, trjóna stutt, dálíđiđ bogin.
     
Heimkynni   Evrópa til Síberíu.
     
Jarđvegur   Rakur, djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, raklendi, fjölćringabeđ ţar sem nćgur er rakinn.
     
Reynsla   Harđgerđ, hefur ţrifist vel í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Vatnasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is