Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Ranunculus gramineus
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   gramineus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grassóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Sítrónugulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Grassóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, međ trefjarćtur, stönglar grannir, 20-30 sm.
     
Lýsing   Grunnlaufin bandlaga til lensulaga, flöt, bláleit, hárlaus eđa dúnhćrđ. Stöngullauf fá, legglaus. Blómin 1-3 á stönglinum, sítrónugul, allt ađ 2 sm í ţvermál. Bikarblöđ hárlaus, gulgrćn. Krónublöđ breiđ-öfugegglaga. Blómbotn hárlaus, frćhnotir 3 mm, ögn hliđflatar, međ kjöl, ćđóttar, trjóna stutt, bein.
     
Heimkynni   Fjöll S Evrópu, N Afríka.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ, fremur sjaldgćf garđplanta. Ţrífst mjög vel hérlendis. Gott ađ skipta henni oft, verđur ţá lćgri og ţéttari. Hefur vaxiđ lengi í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   Ranunculus gramineus 'Flore Pleno' er međ fyllt blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Grassóley
Grassóley
Grassóley
Grassóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is