Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Pulmonaria |
|
|
|
Nafn |
|
rubra |
|
|
|
Höfundur |
|
Schott. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Roðalyfjurt |
|
|
|
Ætt |
|
Munablómaætt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Tígulsteinrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stórar fallegar blaðhvirfingar og blöðóttir stönglar. Blómin breyta ekki lit og eru ívið stærri en á öðrum tegundum lyfjurta, stór ljósgræn laufblöð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf að 15 x 7 sm, yfirleitt án flekkja á efra borði, snarphærð (löngum og stuttum hárum) og kirtilhærð, blaðkan mjókkar snögglega að blaðleggnum sem er allt að 13 sm langur.
Blómskipunin með stutt, stinn þornhár og kirtilhár. Króna rauð. Krónupípa hærð innan neðan við hárakransinn í gininu. Fræ(hnetur) allt að 4,5 x 3 mm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Balkanskagi & Karpatafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, djúpur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í beð, í blómaengi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið lengi í ræktun í garðinum og þrífst prýðisvel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í ræktun erlendis en ekki reynd hér t.d.
'Albocolorata' er með hvít blóm.
Yrki með mismunandi rauðum blæ eru: 'Bowles Red', 'Barfield Pink',
'Redstart'.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|