Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Prunus padus v. commutata
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   padus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. commutata
     
Höfundur undirteg.   Dipp.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Heggur
Vaxtarlag   Međalstórt tré, sterklega vaxiđ, útbreitt.
     
Lýsing   Lauf og blóm koma 3 vikum fyrr en hjá ađaltegundinni. Lauf stćrri en á ađaltegundinni, bogtennt. Blóm í allt ađ 15 sm löngum klösum.
     
Heimkynni   Evrópa, Japan, V Asía .
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ tré, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur,sem sáđ var til 1990, og gróđursettar í beđ 1993, 1994 og 1995, ţrífast vel og blómstra og eru allt ađ 6 m háar, flottar, ekkert kal hin síđari ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heggur
Heggur
Heggur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is