Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Primula reticulata
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   reticulata
     
Höfundur   Wall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Netlykill*
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rjómagulur, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Mjög misstórar plöntur. Jarđstöngll stuttur.
     
Lýsing   Laufleggir 4-40 sm langir blađkan ţar af 2-10 sm. Laufblađkan lang-egglaga međ sagtenntan eđa stundum bugđóttan jađar, bogadregin í oddinn og greinilega hjartalaga viđ grunninn. Laufin slétt á efra borđi eđa dálítiđ hrukkótt, hárlaus á neđra borđi eđa međ lítt áberandi og stutt hár. Laufleggir 3-4 sinnum lengri en blađkan. Blómstöngull 18-45 sm hár, grannur í fyrstu, seinna sverari og sterkbyggđari. Einn sveipur međ bjöllulaga gul- eđa hvítleit blóm á grönnum, 1-5 sm löngum blómleggjum. Innstu blómin á meira eđa minna uppréttari leggjum, en ţau ytri međ meira drúpandi blóm. Bćđi blómkrónan og bikarinn dálítiđ mjölvuđ. Krónan 1-2 sm í ţvermál, ilmgóđ.
     
Heimkynni   SA Tíbet, M Nepal, Sikkim, V Bútan.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,12
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Í uppeldi í garđinum. Rćktun upp af frći er ekki erfiđ en meira mál getur veriđ ađ halda lífi í plöntunum til frambúđar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is