Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Primula reidii
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   reidii
     
Höfundur   Duthie
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skálalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eđa beinhvítur.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Háfjallaplöntur sem eiga víst snjóskýli á heimaslóđum.
     
Lýsing   Lauf 5-20 x 2-3 sm, aflöng til aflöng-lensulaga, snubbótt eđa bogadregin, flipar tenntir til gróf bylgjađir međ löng, margfruma hár, mjókka smám saman ađ leggnum. Blómstönglar 6-15 sm háir, hárlausir, hvítmélugir ofan til, lengri en laufin međ 3-10 (sjaldan ađeins eitt) legglaus blóm. Bikarinn 6-9 mm, breiđbjöllulaga, grćnn eđa purpura á bláblóma afbrigđum, jađrar hćrđir. Krónan um ţađ bil 2 sm breiđ, hvít eđa beinhvít oft mélug utan. Pípan 9-10 mm, víkkar snöggt í bjöllulaga krónu. Flipar breiđ-bogadregnir og sýldir.
     
Heimkynni   N Pakistan, V & M Nepal, Indland.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur en ţó vel rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í beđ.
     
Reynsla   Tegundir úr ţessari deild ţykja fremur erfiđar í rćktun og ţví hefur reynst erfitt ađ ná í frć nema af örfáum tegundum. Hefur veriđ reynd í garđinum en ekki lifađ lengi hverju sinni. Erlendis er tegundin oftast rćktuđ í pottum í góđri laufmoldarblöndu, hafđar í sólreit yfir veturinn en fćrđar út ađ vori, ţurfa reglulega vökvun yfir sumartímann
     
Yrki og undirteg.   var. williamsii Ludlow. er grófgerđari, stćrri en ađaltegund ađ öllu leyti, blóm yfirleitt fölblá eđa blá međ hvítt auga. Heimk.: VM Nepal.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is