Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula luteola
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   luteola
     
Höfundur   Ruprecht.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósgulur, dekkri nćst miđju.
     
Blómgunartími   Júní-júlí (vor-snemmsumar).
     
Hćđ   20-35 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalhrađvaxta.
     
 
Mánalykill
Vaxtarlag   Lík hávöxnum afbrigđum af tyrkjalykli (P. auriculata ssp auriculata), en laufin er upprétt, lensulaga, hvass og reglulega tvísagtennt. Blađhvirfingin opin.
     
Lýsing   Laufin 10-30 sm, lensulaga til oddbaugótt til öfuglensulaga, ekki mélug, hvass smátennt, niđursveigđ, snubbótt eđa bogadregin í oddinn, mjókka smám saman ađ grunni í vćngjađan legg. Blómskipunarleggur kröftugur, 15-35 sm, hvítmélugur efst. Blómskipun samhverf til kúlulaga, međ 10-25 blóm í strjálblóma sveip. Stođblöđ bandlaga til lensulaga, 5-7 mm, grunnur útblásinn, blómleggir mélugir, 10-20 mm. Blóm trektlaga. Bikar bjöllulaga, 5-6 mm, flipar mélugir innan og á jöđrunum, lensulaga. Króna allt ađ 1,5 sm í ţvermál, kragalaus, gul. Frćhýđi hnöttótt, innilukt í bikarinn.
     
Heimkynni   Dagestan í NA Kákasus.
     
Jarđvegur   Rakaheldinn, rakur, frjór.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf oft, helst annađ hvert ár, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, sem undirgróđur, viđ tjarnir og lćki, norđan og austan viđ hús.
     
Reynsla   Gróskumikil og auđrćktuđ tegund. Vex viđ uppsprettur og í raklendi í heimalandi sínu. Í N1-L frá 1980 eđa ţar um bil og ţrífst međ ágćtum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mánalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is