Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Primula clusiana
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   clusiana
     
H÷fundur   Tausch
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Klappalykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   SkŠr rˇsrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   5-10 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Klappalykill
Vaxtarlag   Plantan myndar hßlfk˙lulaga ■˙fu af d÷kkum bla­hvirfingum.
     
Lřsing   Laufin allt a­ 6 x 2,5 sm, egglaga til lensulaga, d÷kkgrŠn, hßrlaus ß efra bor­i me­ litlaus kirtilhßr ß j÷r­runum, a­ minnsta kosti sumir kirtlanna me­ stuttan stilk, hßrendar litlausir e­a ■vÝ sem nŠst. Blˇmst÷nglar allt a­ 8 sm vi­ blˇmgun, me­ kirtilhßr, grŠnir. Blˇm 1-4, sto­bl÷­ allt a­ 1,8 sm, venjulega band-lensulaga, purpuraleit. Krˇna 1,5-4 sm Ý ■vermßl, vÝ­trektlaga, skŠr rˇsrau­ me­ hvÝtt auga, blßnar me­ aldri. KrˇnupÝpa um ■a­ bil 2 x bikarinn, hver flipi skertur til hßlfs Ý 2 brei­˙tstŠ­a, snubbˇtta hluta.
     
Heimkynni   NA Alpafj÷ll.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, framrŠstur, kalkrÝkur.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti, skipt ■arf oft, sßning a­ hausti.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý kanta, Ý skrautblˇmabe­, sem undirgrˇ­ur.
     
Reynsla   ═ N1-M15 frß 1983 og sta­i­ sig ■okkalega - sag­ur misjafnlega duglegur a­ blˇmstra Ý ReykjavÝk, afar lÝkur brei­ulykli en me­ fleiri blˇm Ý sveip
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Klappalykill
Klappalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is