Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Polygonum bistorta
Ćttkvísl   Polygonum
     
Nafn   bistorta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Slöngusúra
     
Ćtt   Súrućtt (Polygonaceae).
     
Samheiti   Réttara: Persicaria bistorta (L.) Samp.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Slöngusúra
Vaxtarlag   Hárlaus fjölćringur, allt ađ 60 sm hár, jarđstöngull kröftugur. Lauf 10-20 sm, egglaga til aflöng, snubbótt, ţverstýfđ viđ grunninn, jađrar bylgjađir. Laufleggur langur, međ vćng ofantil, stöngullauf ţríhyrnd, langydd, legglaus, axlablöđ allt ađ 6 sm, brún.
     
Lýsing   Blóm í ţéttum, sívölum öxum, legglaus, 2-5 sm, bleik eđa hvít. Blómhlífarflipar 4-5 mm. Aldin 5 mm.
     
Heimkynni   Evrópa, N & V Asía.
     
Jarđvegur   Frjór, rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í skrautblómabeđ, sem stakstćđ planta. Ţarf uppbindingu.
     
Reynsla   Harđgerđ, auđrćktuđ en nokkuđ breytileg tegund (H.Sig.)
     
Yrki og undirteg.   'Superbum' meira en 75 sm há planta, blómin í ţéttu axi, alpafjólubleik. Yrki. Til í Lystigarđinum 2015, bćđi planta frá 1991 og önnur sem sáđ var til 2001 og gróđursett í beđ 2004. Myndirnar eru af P. bistorta 'Superbum'.
     
Útbreiđsla  
     
Slöngusúra
Slöngusúra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is