Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Polemonium caeruleum
Ćttkvísl   Polemonium
     
Nafn   caeruleum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Jakobsstigi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   60-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Jakobsstigi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 30-90 sm há, hárlaus neđst, kirtildúnhćrđ ofar eđa viđ blómskipunina. Lauf allt ađ 40 sm, stakfjöđruđ, smálauf oftast 17-27, lensulaga til oddbaugótt eđa aflöng-lensulaga, nćstum legglaus og minni eftir ţví sem ofar dregur á stönglinum.
     
Lýsing   Blómskipunin endastćđ eđa axlastćđ, lotin, blómin á stuttum blómleggjum. Bikar 3-7 mm, bjöllulaga, flipar lensulaga, hvassyddir. Krónan 8-15 mm, 10-25 mm í ţvermál, hjóllaga-bjöllulaga, blá, sjaldan hvít, flipar egglaga, nćstum yddir til bogadregnir. Aldin nćstum hnöttótt, frć hrukkótt, ekki slímug ţegar ţau eru blaut.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ, í blómaengi, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Harđgerđar og auđrćktađar tegundir, jakobsstigi algengur í görđum um allt land. Ţarf uppbindingu ţegar líđur á sumariđ. Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1981 og gróđursett í beđ 1982, ţrífst vel, sáir sér mikiđ.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'Album' er međ hvít blóm. ssp. caeruleum: Grunnlauf eru međ 17-27 smálauf. Blómskipunin er međ mörg blóm. Krónan er 8-15 mm, blá. Frćflarnir ná fram úr blóminu. Heimkynni: N & M Evrópa.
     
Útbreiđsla  
     
Jakobsstigi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is