Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ættkvísl |
|
Polemonium |
|
|
|
Nafn |
|
carneum |
|
|
|
Höfundur |
|
A. Gray. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Aronsstigi |
|
|
|
Ætt |
|
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
hvítur - ljósbleikur (breytilegur blómlitur) |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
40-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upprétt fjölær jurt, 10-40(-100) sm há, jarðstönglar láréttir, trékenndir. Laufin með 11-19 oddbaugótt eða lensulaga til egglaga smálauf, oftast 1,5-4,5 x 0,6-2,3 sm, með langan leggvið grunninn, stuttri leggi á stönglinum.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin lotin, endastæð, blómin fá. Bikar 7,5-14 mm. Króna (1,5-)1,8-2,8 sm, bjöllulaga, oftast bleik eða gul, stundum dökkpurpura til ljósgráfjólublá, sjaldan bleik eða blá.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin (V Washington til N Kaliforníu). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, djúpur, framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í fjölæringbeð á skýldum stöðum, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Kom sem planta í Lystigarðinn 1983. Ein fallegasta tegund stiga en fremur viðkvæm norðanlands, binda upp síðsumars. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Album' hvítur, 'Rose Queen' djúpbleik blóm, auk þess eru til ýmsir blendingar milli venjulegs jakobsstiga og aronsstiga sem eru mjög blómviljugir og harðgerðir. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|