Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Viola palustris
Ćttkvísl   Viola
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 934 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrfjóla
     
Ćtt   Violaceae (Fjólućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í snöggu deiglendi, votlendi, valllendi og rökum giljabollum. Algeng um allt land.
     
Blómlitur   Ljósfjólublár međ dekkri ćđum
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.03-0.10 m
     
 
Mýrfjóla
Vaxtarlag   Jurtin er 3-10 sm á hćđ. Blóm- og blađleggir vaxa upp af láréttum, greindum jarđstönglum.
     
Lýsing   Blöđin eru íhvolf, grunnbogtennt eđa sagtennt, nýrlaga og hárlaus á löngum, vćngjalausum eđa mjóvćngjuđum stilk. Blómin ljósfjólublá, oft međ áberandi dökkum ćđum, einsamhverf, drúpandi, á löngum, uppréttum leggjum og heldur minni en á týsfjólu. Sporinn samlitur krónunni. Bikarblöđin snubbótt, nćr sporbaugótt međ ljósum himnufaldi. Ein frćva og fimm, rauđbrúnir frćflar. Aldiniđ er ţrístrent hýđi sem klofnar í ţrennt viđ ţroskun. Á blómstilkum eru tvö örsmá forblöđ um eđa rétt fyrir neđan miđju. Blómgast í maí-júní. 2n=48. LÍK/LÍKAR: Birkifjóla & Týsfjóla. Mýrfjólan auđgreind frá henni á stađsetningu forblađanna um miđbik blómleggsins ţví ađ blađkan er alveg nýrlaga og hárlaus. Týsfjóla auđţekkt á stćrri blómum og ólíkri blađlögun.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng í votlendi um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Mexíkó, Marakkó, N Ameríka.
     
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is