Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Veronica scutellata
Ćttkvísl   Veronica
     
Nafn   scutellata
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 12 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđdepla
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í votlendi međ tjarnarbökkum og á uppţornuđum tjarnastćđum.
     
Blómlitur   Ljósfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Vaxtarlag   Skriđul, jarđlćg jurt, 10-20 (-40) sm á hćđ. Stönglarnir eru jarđlćgir og lćpulegir, greinóttir neđan til og uppsveigđir í endann.
     
Lýsing   Laufin 10-20 mm á lengd, gagnstćđ, lensulaga, hárlaus og ydd, heilrend eđa gistennt og örlítill kirtilnabbi er viđ hverja tönn. Klasa- og blómleggir eru mjóir og oft hlykkjóttir.Blómin legglöng, í greindum, stakstćđum blómskipunum í öxlum efri laufblađa eđa háblađa. Krónublöđin fjögur, 3-4 mm í ţvermál, ljósfjólublá. Bikarblöđin grćn, sporbaugótt eđa oddbaugótt. Tveir frćflar og ein frćva međ einum stíl, aldinin hjartalaga. Blómgast í júlí. 2n=18. LÍK/LÍKAR: Auđgreind frá öđrum deplum á skriđulum stönglum og mjóum blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um landiđ viđ tjarnir og leirur, algengust á Suđvesturlandi og miđju Norđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Indla, Balí, Mexíkó, Marokkó, Nýja Sjáland, Perú, N Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is