Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Veronica officinalis
Ćttkvísl   Veronica
     
Nafn   officinalis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 11 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hárdepla
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í kjarri, lyngi, grónum gilbrekkum og bollum.
     
Blómlitur   Ljósblár - dekkri ćđar
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.20-0.40 m
     
 
Hárdepla
Vaxtarlag   Fjölćr planta međ skriđulum, rótskeyttum, uppsveigđum stönglum, 20-40 sm á hćđ. Öll plantan meira eđa minna hćrđ.
     
Lýsing   Grágrćn, stilkstutt, gagnstćđ blöđ, egglaga eđa oddbaugótt, 2-7 sm á lengd og 1,5-3,5 sm á breidd, tennt, tennur misstórar. Blómin í efri blađöxlunum, mörg saman í klösum, stuttleggjuđ, 4-6 mm í ţvermál, fjórdeild. Krónublöđin ljósblá međ dekkri ćđum. Bikarinn kirtilhćrđur međ fjórum flipum. Ein frćva og tveir frćflar. Frćva međ löngum, bognum stíl og verđur ađ hjartalaga aldini viđ ţroskun. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt frá öđrum deplum ţar sem hún er áberandi lođin og međ stórum, tenntum blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Gömul og virt lćkningaplanta, eins og nafniđ lćknisćruprís gefur til kynna. Hún er talin svita-og ţvagaukandi og losa uppgang frá brjósti. Stillir blćđingar. Međ seyđi urtarinnar voru hreinsuđ ill sár og ský tekin af augum. Gott ţótti ađ drýgja tóbak međ rótardufti og jafnvel ađ taka ţađ í nefiđ. Trúa manna var, ađ ţađ styrkti bćđi höfuđ og sjón."
     
     
Útbreiđsla   Allalgeng víđa um land einkum á Suđur- og Vesturlandi og í sumum útsveitum norđanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralia, Kanada, Chile, Grćnland, Balí, Mexíkó, Evrópa, Azoreyjrar, N Ameríka
     
Hárdepla
Hárdepla
Hárdepla
Hárdepla
Hárdepla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is