Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Veronica fruticans
Ćttkvísl   Veronica
     
Nafn   fruticans
     
Höfundur   Jacq., Enum. Stirp. Vindob. 2 : 200 (1762)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Steindepla
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti   Veronica saxatilis Scop. Veronica fruticulosa subsp. fruticans (Jacq.) Rouy Veronica fruticulosa subsp. saxatilis (Scop.) Arcangeli
     
Lífsform   Fjölćr jurt (eiginlega sígrćn)
     
Kjörlendi   Gilbrekkur, klettar, melar og mólendi, einkum móti sól.
     
Blómlitur   Fagurblár/hvít neđst m rauđu belti
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.05-0.10 m
     
 
Steindepla
Vaxtarlag   Jarđstönglar og neđstu hlutar stöngla dálítiđ trjákenndir. Stönglar blöđóttir međ örstuttum hárum ofan til, 5-10 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin nokkuđ ţétt í sér, oddbaugótt eđa langöfugegglaga, snubbótt, međ örstuttum randhárum. Blómin stór, legglöng, fagurblá, útbreidd blóm um 10 mm í ţvermál, blóm í blómfáum klasa á stöngulenda. Krónan sýnist í fljótu bragđi lausblađa, en er samvaxin neđst, dettur af fullţroska blómum í heilu lagi. Krónublöđin fjögur, misstór, dökkblá, en hvít neđst viđ nöglina og međ rauđu belti. Frćflar tveir međ hvítum frjóknöppum. Ein frćva međ einum stíl. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Fjalladepla. Steindeplan er međ stćrri og flatari krónu og ţekkist einnig á rauđa beltinu innst í blóminu ásamt minni og snođnari blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng víđast hvar, virđist ţó fátíđari sunnan- og vestanlands en fyrir norđan og austan. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Grćnland, Mexíkó, Úkraína, N Ameríka.
     
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Steindepla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is