Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Triglochin palustris
Ćttkvísl   Triglochin
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 338. 1753
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrasauđlaukur
     
Ćtt   Juncaginaceae (Sauđlauksćtt)
     
Samheiti   Triglochin himalensis Royle
     
Lífsform   Fjölćr grasleit jurt
     
Kjörlendi   Vex í votlendi, oft í rökum sandi, leirflögum eđa í mýrlendi. Algengur um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10 - 0.25 m
     
 
Mýrasauđlaukur
Vaxtarlag   Uppréttir, grannir, fáblöđóttir stönglar, 1-1,5 mm í ţvermál, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin hálfsívöl eđa striklaga, grćn eđa rauđmenguđ, međ sérkennilegu bragđi. Blómin mjög lítil, stuttstilkuđ, í 3-10 sm löngum, gisnum klasa á stöngulendum, sem síđan lengist viđ aldinţroska. Blómhlífin einföld, grćn í tveimur ţríblađa krönsum. Blómhlífarblöđin fjólubláleit međ grćnleitum miđstreng, snubbótt. Frćflar sex, nćr stilklausir. Ein frćva međ hárkenndum frćnum í toppinn. Aldin ţrídeild klofaldin, aflöng og niđurmjó, 8-9 mm á lengd og 1,5 mm á breidd, aldinleggir ađlćgir. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Strandsauđlaukur. Mýrasauđlaukur er mun fíngerđari jurt, aldinin aflengri og aldinleggirnir ađlćgir.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=5&taxon_id=222000442; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Triglochin+palustris
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía, N Afríka og N Ameríka.
     
Mýrasauđlaukur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is