Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Trifolium hybridum
Ćttkvísl   Trifolium
     
Nafn   hybridum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 766 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alsikusmári
     
Ćtt   Fabaceae (Ertublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex allvíđa sem slćđingur viđ bći og í túnum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.30 m
     
 
Alsikusmári
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir međ hnébeygđum liđum, 15 - 30 sm á hćđ og stundum jafnvel hćrri.
     
Lýsing   Blöđin ţrífingruđ, ljósgrćn, hárlaus, án bletta. Blómin í ţéttum, hnöttóttum, stilklöngum kolli. Bikarinn grćnhvítur, hárlaus. Krónublöđn fyrst hvít, síđan ljósrauđ og ađ lokum brúngul. Blómgst í júní-ágúst. 2n=16. LÍK/LÍKAR: Mjög líkur hvítsmára, en er allur stćrri og međ uppréttari hola stöngla og blóm sem eru hvít í fyrstu en verđa rauđbleikleitari međ aldrinum og mjög ilmsterk. Smáblöđin eru aldrei öfughjartalaga heldur sporbaugótt og enginn blettur á ţeim. Belgurinn međ 2 frćjum. Hefur einnig veriđ nefndur alsikrusmári í eldri flórum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Innfluttur í frćblöndum til uppgrćđslu og túnrćktar. Hefur sáđ sér út og dreifist af sjálfsdáđum, löngu orđinn ílendur víđa um land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, S Ameríka, Ástralía, Nýja Sjáland ov.
     
Alsikusmári
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is