Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Tofieldia pusilla
ĂttkvÝsl   Tofieldia
     
Nafn   pusilla
     
H÷fundur   (Michx.) Pers., Syn. Pl. 1 : 399 (1805)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sřkigras
     
Ătt   Melanthiaceae (SřkigrasaŠtt)
     
Samheiti   Basionym: Narthecium pusillum Michx. Synonym(s): Narthecium pusillum Michx. Tofieldia palustris Huds.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt, sÝgrŠn
     
Kj÷rlendi   Vex Ý har­balaj÷r­, haglendi, mˇum og holtab÷r­um.
     
Blˇmlitur   GulhvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.05-0.15 m
     
 
Sřkigras
Vaxtarlag   Fj÷lŠr, sÝgrŠn jurt. Upp ˙r sÚrkennilegri blŠvŠngslaga bla­hvirfingu vaxa upprÚttir, ˇgreindir blˇmst÷nglar, hver me­ einu bla­i ne­an til, 5-15 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in hßrlaus, uppstŠ­, heilrend og sver­laga. Bl÷­in vi­ grunninn tvÝhli­stŠ­, randfl÷t og ra­a sÚr Ý einn fl÷t lÝkt og ß blŠvŠng, 2-3 sm ß lengd og um 2 mm ß breidd. Blˇm Ý stuttum, ■Úttum, axleitum klasa efst ß st÷nglum. Blˇmin gulhvÝt, stj÷rnulaga e­a bj÷llulaga, undirsŠtin me­ sex blˇmhlÝfarbl÷­um, sex frŠflum og einni frŠvu. BlˇmhlÝfarbl÷­in gulhvÝt, 2-3 mm ß lengd, snubbˇtt, oddbaugˇtt e­a lensulaga. FrŠvan ■rÝskipt me­ ■rem frŠnum. Aldini­ hř­i sem klofnar vi­ ■roska Ý ■rjß bj˙glaga hluta. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Au­■ekkt ß hinni sÚrkennilegu blŠvŠngsst÷­u bla­anna sem er einsdŠmi me­al Ýslenskra tegunda.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "N÷fnin sřki- og sřkingargras eru komin af ■vÝ, a­ ßliti­ var a­ plantan vŠri ˇholl b˙fÚna­i. Sau­fÚna­ur dregur hana upp me­ rˇt en Útur hana ekki og ■vÝ liggur h˙n oft laus Ý haga. Bl÷­in eru vond ß brag­i­ vegna efna, sem ■au geyma og eru talin eitru­. N÷fnin bjarnarbroddur og Ýglagras eru dregin af ˙tstŠ­um bl÷­um og eru ■ekkt annars sta­ar ß Nor­url÷ndum." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algengt um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: SkandinavÝa, AusturrÝki, FŠreyjar, Frakkland, Ůřskaland, ═talÝa, R˙ssland, Sviss, Kanada, Stˇra Bretland, N AmerÝka.
     
Sřkigras
Sřkigras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is