Halldˇr Kiljan Laxness - Heimsljˇs

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Spergula arvensis ssp. sativa
ĂttkvÝsl   Spergula
     
Nafn   arvensis
     
H÷fundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. sativa
     
H÷fundur undirteg.   (Boenn.) Celak., Prodr. Fl. B÷hmen vol. 3, 492. 1875.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skurfa
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Spergula sativa Boenn. Spergula arvensis var. sativa (Boenn.) Mert. & W. D. J. Koch
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sendinni, grřttri j÷r­ oft Ý fl÷gum og řmis konar r÷sku­u landi, oft vi­ bŠi. Algeng um sunnan- og su­vestanvert landi­ en sjaldgŠf annars sta­ar.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-sept.
     
HŠ­   0.10-0.25 m
     
 
Skurfa
Vaxtarlag   EinŠr jurt. St÷nglar greinˇttir, kirtilhŠr­ir, upprÚttir e­a skßstŠ­ir, 5-25 sm ß hŠ­. Plantan sřnist ÷ll slÝmug vegna ■Úttra kirtilhßra.
     
Lřsing   Bl÷­in gulgrŠn, kransstŠ­, ■rß­mjˇ, 1-4 sm ß lengd, oftast 6-8 saman Ý kransi, stundum fleiri. Blˇmin hvÝt, m÷rg saman Ý sk˙fum ß greinaendum, langleggju­, fimmdeild, 4-6 mm Ý ■vermßl, upprÚtt Ý fyrstu en dr˙pa eftir blˇmgun. Krˇnubl÷­in snubbˇtt, a­eins lengri en bikarbl÷­in. Bikarbl÷­in me­ mjˇum himnufaldi, grŠn e­a rau­mengu­. FrŠflar 5 e­a 10. Ein frŠva me­ 5 stÝlum. Aldin 5 tennt, gljßandi hř­i. FrŠin tvÝk˙pt og n÷bbˇtt me­ mjˇum himnufaldi. Blˇmgast Ý j˙lÝ og er Ý blˇma langt fram ß haust. L═K/L═KAR: FlŠ­askurfa (Spergularia marina) er mj÷g sjaldgŠf tegund og nokku­ ß■ekk skurfu. FlŠ­askurfan er mun smŠrri og hefur a­eins ■rjß stÝla ß frŠvunni. Vex einnig a­allega Ý fj÷rum og ß sjßvarleirum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Skurfa mun vera Švag÷mul nytjaplanta. H˙n ■ˇtti gˇ­ fˇ­urplanta, einkum fyrir křr, og frŠ af henni voru br˙ku­ til manneldis. Plantan er nŠrandi en uppskeran er mj÷g lÝtil." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algeng ß Su­vesturlandi frß Hvammsfir­i a­ Mřrdal, einnig vÝ­a frß ÍrŠfum nor­ur Ý Rey­arfj÷r­. Annars sta­ar sjaldgŠfur slŠ­ingur. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArktÝsk, Evrˇpa, N & S AmerÝka, GrŠnland, ┴stralÝa og Nřja Sjßland, S AfrÝa, AsÝa ov.
     
Skurfa
Skurfa
Skurfa
Skurfa
Skurfa
Skurfa
Skurfa
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is