Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ćttkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
aucuparia |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. pl. 1: 477. 1753 |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Reynir |
|
|
|
Ćtt |
|
Rosaceae (Rósaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Aucuparia sylvestris Medik.
Mespilus aucuparia (L.) Scop.
Pyrenia aucuparia Clairv.
Pyrus aucuparia (L.) Gaertn.
Pyrus rossica A.D.Danilov
Sorbus altaica Koehne
Sorbus amurensis Koehne
Sorbus anadyrensis Kom.
Sorbus boissieri C.K.Schneid.
Sorbus camschatcensis Kom.
Sorbus glabrata (Wimm. & Grab.) Hedl.
Sorbus moravica Dippel
Sorbus pohuashanensis (Hance) Hedl.
Sorbus polaris Koehne
Pyrus aucuparia var. typica (C.K.Schneid.) Asch. & Graebn.
Sorbus aucuparia var. typica C.K.Schneid.
Sorbus pohuashanensis var. amurensis (Koehne) Y.L.Chou & S.L.Tung |
|
|
|
Lífsform |
|
Lítiđ tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex hér og ţar um landiđ, einkum í birkiskógum og giljum, auk ţess sem hann er víđa í rćktun í görđum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur-rjómahvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hćđ |
|
5-10 m villtur - hćrri í rćktun |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítiđ eđa međalstórt tré, yfirleitt einstofna međ ávalri krónu. Vex sem margstofna runni viđ lakari ađstćđur. Verđur 60-140 ára eftir ađstćđum á hverjum stađ. Greinar gráar og uppréttar á ungum trjám en síđar útstćđari. Árssprotar grábrúnir og hćrđir í fyrstu en verđa nćr hárlausir međ aldrinum. Börkur ţunnur, sléttur, ljósgrár-dökkgrár međ láréttum barkaropum og lyktar illa. Brunin dökk, meira eđa minna lođin, sérstaklega á endum bruma. Endabrum áberandi stćrst og lođnast. Tré af íslenskum uppruna eru ađ jafnađi međ uppstćđar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin stór, stakfjöđruđ, 10-20 sm á lengd međ 6-8 smáblađapör. Endablađiđ ekki áberandi stćrra en hin. Smáblöđ 2-6 sm á lengd, mattgrćn og hárlaus á efra borđi en gishćrđ til dúnhćrđ og grágrćn á ţví neđra, langlenulaga, ydd og sagtennt ađ minnsta kosti ofan miđju og stundum meir. Blómin rjómahvít í stórum hálfsveipum. Blómin um 10 mm í ţvermál, ţefill, međ 5 ţríhyrnd, hvíthćrđ bikarblöđ, fimm krónublöđ og marga frćfla sem eru jafnlangir krónublöđum. Ein frćva í lítllega hćrđu egglegi međ 3-4 stílum. Blómleggir og bikarar lođnir. Aldin ţrírýmd skinaldin (ber), rauđgul, rauđ eđa dökkrauđ, kúlulaga, 8-10 mm í ţvermál. Frć sporöskjulaga, ljósbrún og um 4 mm á lengd fullţroskađ. Gulir - rauđbrúnir og jafnvel rauđir haustlitir mismunandi áberandi frá ári til árs.
Villtur reyniviđur vex á stangli innan um birki og myndar ekki eiginlega skóga hérlendis. Reyniviđartrén hćrri og standa ađ jafnađi upp úr birkikjarrinu og eru ţví alláberandi um blómgunartímann sem og í sínum rauđu haustlitum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Vex best í djúpum, frjóum, međalrökum jarđvegi. |
|
|
|
Heimildir |
|
LA, 9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Berin ţykja afbragđ í mauk. Fyrst eru ţau látin í vatn og suđunni hleypt upp. Ţađ er gert til ţess ađ fá óbragđ úr ţeim. Síđan er fariđ međ ţau á sama máta og viđ tilbúning á rabarbarasultu. Seyđi af berjum er taliđ ţvagdrífadi og styrkjandi og brúkast ţví viđ niđurgangi og blöđrusteini. Talsverđ hjátrú lođir viđ reyninn og var trúa manna, ađ honum fylgdu níu náttúrur vondar og níu góđar. Viđur er vel nýtanlegur í rennismíđi en er illa naglheldur." (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Víđa um land, einkum í birkikjarri á Vestfjörđum, í útsveitum Miđnorđurlands og á Austfjörđum. Víđa rćktađur og dreifist ţađan međ fuglum.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, L Asía, Evrópa og víđa ílend í öđrum heimshlutum. |
|
|
|
|
|