Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Sparganium natans
Ćttkvísl   Sparganium
     
Nafn   natans
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 971. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tjarnabrúsi
     
Ćtt   Sparganiaceae (Brúsakollsćtt)
     
Samheiti   Sparganium minimum Wallr.
     
Lífsform   Fjölćr vatnaplanta
     
Kjörlendi   Vex í tjörnum eđa síkjum. Hér og ţar í öllum landshlutum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20-0.50 m
     
 
Tjarnabrúsi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstönglum og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, 20-50 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin flöt, ţunn og fremur fíngerđ međ ógreinilegum eđa engum miđstreng, mjókka í oddinn, lítiđ eitt ţrístrend neđan til. Stöngulblöđin flöt međ víđum slíđrum. Blómin smá, einkynja, međ ljósleitri hreisturkenndri blómhlíf. Ein frćva í kvenblómum og 3 frćflar í karlblómum. Blómkollar ćtíđ í háblađaöxlum. Kvenkollar grćnir, 2-3, legglausir eđa ţeir neđri leggstuttir. Yfirleitt ađeins einn karlkollur, stundum 2. Karlkollar ofar en kvenkollar neđar. Steinaldiniđ grćnleitt, egglaga eđa oddbaugótt, oft langrákótt og međ stuttri trjónu. Lík/Líkar: Náskyldur og mjög líkur mógrafabrúsa. Helst má ađgreina ţessar tegundir á aldininu sem hefur stutta trjónu á tjarnabrúsa en er trjónulaust á mógrafabrúsa. Eins má geta ađ blómkollar eru greinilega ađgreindir á tjarnabrúsa en síđur á mógrafabrúsa.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Japan, Mexíkó, N Ameríka.
     
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Tjarnabrúsi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is