Hulda - Úr ljóđinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ćttkvísl |
|
Sparganium |
|
|
|
Nafn |
|
hyperboreum |
|
|
|
Höfundur |
|
Laest. ex Beurl., Öfvers. Kongl. Vet.-Akad. Förhandl. 9: 192 (1853) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Mógrafabrúsi |
|
|
|
Ćtt |
|
Sparganiaceae (Brúsakollsćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr vatnaplanta |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í tjarnapollum, síkjum og gömlum mógröfum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.20-0.50 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstöngli og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, 20-50 sm á lengd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ljósgrćn, bandlaga, flöt, 5-30 sm á lengd og 2-3 mm á breidd, styttri eftir ţví sem ofar dregur, án greinilegrar miđćđar, sljóţrístrend neđst, og flýtur efri endi ţeirra í vatnsyfirborđinu.
Blómin einkynja í hnöttóttum kollum (brúsakollar) ofantil á stönglinum, karlkollar efst og kvenkollar neđst. Karlkollarnir eru oftast visnir og fallnir, ţegar aldinin eru fullţroskuđ. Kvenkollarnir tveir, ţrír eđa fjórir, ţeir neđstu leggjađir. Blómhlífarblöđ lítiđ áberandi, brúnleit og himnukennd. Frćflar ţrír í hverju karlblómi. Frćvur kvenkolla verđa ađ egglaga, 2-3 mm löngum, ljósgrćnum aldinum sem gulna viđ ţroska. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Tjarnabrúsi & trjónubrúsi. Mógrafabrúsinn hefur minni kolla en trjónubrúsinn og styttri, trjónulaus aldin. Aldin međ mjög stutta trjónu á tjarnabrúsa en er trjónulaust á mógrafabrúsa |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Skandinavía, Grćnland, Ítalía, Mexíkó, Rússland, Tonga, N Ameríka. |
|
|
|
|
|