Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Saxifraga stellaris
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   stellaris
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 400 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Stj÷rnusteinbrjˇtur
     
Ătt   Saxifragaceae (SteinbrjˇtsŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý leirbornum, r÷kum jar­vegi vi­ dř e­a Ý blautum lŠkjarfarvegum. Algengur um land allt.. Einkennistegund fjallalinda me­ ljˇsgrŠnum dřjamosa ■ar sem hann vex gjarnan me­ lindad˙nurt og lŠkjafrŠhyrnu.
     
Blˇmlitur   HvÝtur - gulir flekkir ne­st ß krˇnubl÷­um
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.03-0.15 m
     
 
Stj÷rnusteinbrjˇtur
Vaxtarlag   St÷nglar grannir, upprÚttir e­a uppsveig­ir, +/- bla­fßir, gishŠr­ir og greinast efst Ý blˇmfßan sk˙f me­ leggl÷ngum blˇmum, 3-15 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Stofnhvirfingarbl÷­, grˇftennt, ljˇsgrŠn, stilklaus, ofurlÝti­ gishŠr­, 1,5-2,5 sm ß lengd. Oftast me­ smß (nokkrir mm), heilrend stilklaus, ydd, bl÷­ ß st÷nglum. Blˇmin stj÷rnulaga, hvÝt me­ tvo gula flekki ne­an til ß hverju krˇnubla­i, 1-1,4 sm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in gisstŠ­, oddbaugˇtt til lensulaga. Bikarbl÷­in a­eins 3-4 mm ß lengd, rau­leit Ý oddinn ß ne­ra bor­i. FrŠflar 10, frjˇhnappar rau­gulir. FrŠvan rˇsrau­-d÷kkrau­ og klofin Ý toppinn. Full■roska hř­i nŠr helmingi lengra en bikarbl÷­in. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Hreistursteinbrjˇtu. Hreistursteinbrjˇtur (Saxifraga foliolosa) er afar sjaldgŠf tegund sem vex a­eins mj÷g hßtt til fjalla. Hann blˇmgast yfirleitt ekki, en er me­ ■yrpingu af d÷kkmˇleitra Šxlikorna ß enda blˇmleggja. Bl÷­in eru ß■ekk bl÷­um stj÷rnusteinbrjˇts en heldur mjˇrri.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt nema ekki ß ■urrasta hluta ÷rŠfanna. Ínnur nßtt˙r uleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, FŠreyjar, GrŠnland, MexÝkˇ, Saint Kitts og Nevis, N AmerÝka.
     
Stj÷rnusteinbrjˇtur
Stj÷rnusteinbrjˇtur
Stj÷rnusteinbrjˇtur
Stj÷rnusteinbrjˇtur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is