Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Saxifraga hirculus
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   hirculus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 402 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbrá
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga autumnalis L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í mýrum og rökum gróđurteygingum til fjalla, í vćtu á grónum áreyrum og í rökum flögum og klettum ef raki er nćgur. Algeng eđa nokkuđ algeng víđast hvar en ţó sjaldséđ eđa ófundin á Vestfjörđum. Ţótt gullbrá finnist víđa á láglendi, einkum á móbergssvćđinu á Suđurlandi, ţá er hún fyrst og fremst ein af einkennistegundum hálendisins, ţar sem hún myndar víđa gular breiđur ţar sem raki er nćgur.
     
Blómlitur   Gulur - oftast međ rauđum dröfnum
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.06-0.12 m
     
 
Gullbrá
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, blöđóttir, brúnlođnir einkum neđan til, yfirleitt ógreindir, 6-12 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin lensulaga, heilrend, hárlaus, snubbótt og gisrandhćrđ. Blađkan 1-2 sm á lengd, og 2-4 mm á breidd. Efri stöngulblöđin stilklaus en stofnblöđin og neđstu stöngulblöđin stilkuđ. Blađstilkar uppréttir, ullhćrđir og rauđleitir. Blómin hlutfallslega stór, fimmdeild, yfirleitt eitt til tvö endastćđ blóm á hverjum stöngli, hvert um 2-3 sm í ţvermál. Krónublöđin fremur mjó, mun lengri en bikarblöđin, gul međ rauđum dröfnum neđan til. Bikarblöđin niđursveigđ, grćn og langrákótt. Tíu frćflar og ein frćva, tvískipt í toppinn. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar. Hefur mun stćrri blóm en ađrir gulir steinbrjótar. Ţekkist frá murum og sóleyjum á litlum, heilrendum laufblöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land, einkum á hálendinu. Ófundin á vestur- og norđurhluta Vestfjarđa, Reykjanesskaga og afar sjaldséđ í útsveitum á Norđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, V Himalaja, Tíbet, Kína, Rússland, Kanada, N Ameríka
     
Gullbrá
Gullbrá
Gullbrá
Gullbrá
Gullbrá
Gullbrá
Gullbrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is