Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Salix caprea
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   caprea
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 1020 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Selja
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Salix bakko Kimura Salix coaetanea (Hartman) B. Flod. Salix coaetanea (Hartm.) Flod. Salix hultenii Flod.
     
Lífsform   Lágvaxiđ tré
     
Kjörlendi   Vex best í frjóum, međalrökum jarđvegi.
     
Blómlitur   Gulir frjóhnappar áberandi á karlseljum
     
Blómgunartími   Apríl-maí
     
Hćđ   5-10 (-12) m
     
 
Selja
Vaxtarlag   Krónumikiđ, lágvaxiđ tré, stundum einstofna en oftast margstofna. Börkurinn grár og sléttur í fyrstu en verđur rákóttur međ aldrinum. Greinar ljósgráar, árssprotar glansandi. Brumin gulbrún, áberandi stór og nćr hnöttótt.
     
Lýsing   Blađstilkar hćrđir, 1-2 sm á lengd. Laufin breytileg ađ stćrđ og lögun, oftast 5-10 sm á lengd, egglaga - sporbaugótt og oft međ bylgjuđum blađjađri, dökkgrćn á efra borđi en ljósgrágrćn og ćđaber á neđra borđi. Sérbýli. Blómgast rétt fyrir laufgun ađ vori. Karlreklarnir litríkari og karlplöntur ţví eftirsóttari til rćktunar. Karlreklar međ dökkgula frjóhnappa á blómgunartíma. Kvenreklar grćnleitir. Frć međ löngum, hvítum svifhárum. Blómgast í apríl-maí.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Rćktuđ á allmörgum stöđum, hefur sáđ sér út á fáeinum stöđum t.d. á Egilsstöđum og í Grafarvogi og Kollafirđi á höfuđborgarsvćđinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Indland, Bali, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland, Rússland, N Ameríka.
     
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Selja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is