Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Ruppia maritima
Ćttkvísl   Ruppia
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 127 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lónajurt
     
Ćtt   Ruppiaceae (Hnotsörvaćtt)
     
Samheiti   Ruppia brachypus J. Gay Ruppia rostellata Koch Ruppia maritima subsp. brachypus (Coss.) Ĺ. Löve Ruppia maritima var. brevirostris C. Agardh Ruppia maritima var. rostrata C. Agardh
     
Lífsform   Fjölćr sjávarlónajurt
     
Kjörlendi   Vex í grunnum sjó og sjávarlónum. Sjaldgćf en finnst hér og ţar međ ströndum fram.
     
Blómlitur   óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Ágúst
     
Hćđ   0.10-0.60 m
     
 
Lónajurt
Vaxtarlag   Fjölćr, fíngerđ jurt, sem vex í söltu eđa hálfsöltu vatni. Stönglar greinóttir og međ ţráđlaga, mógrćnum, fíngerđum, yddum blöđum, 10-60 sm á lengd.
     
Lýsing   Blómin tvíkynja, tvö og tvö saman. Frćflar tveir međ hnöttótta frjóhnappa. Fjórar frćvur, sem verđa ađ langleggjuđum, skakkegglaga aldinum viđ ţroska. Blómin blómhlífarlaus á löngum blómleggjum og vefjast blómstönglarnir gjarnan upp í gorma viđ aldinţroska. Blómgast í ágúst. Lík/líkar: Engar
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf jurt í sjávarlónum umhverfis landiđ. Ófundin viđ Suđurströndina frá Mýrum vestra austur í Hornafjörđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Antilla Eyjar, Ástralía, Bólivía, Brasilía, Kanada, Kína, Kólumbía, Costa Rica, Evrópa, Equador, Eygyptaland, El Salvador, Indland, Ísrael, Malí, Mexíkó, Nýja Sjáland, Paraguay, Samoa, Tonga, Trinidad and Tobago, N Ameríka og víđar.
     
Lónajurt
Lónajurt
Lónajurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is