Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Ranunculus auricomus
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   auricomus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 551 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sifjarsóley
     
Ćtt   Ranunculaceae (Sóleyjaćtt)
     
Samheiti   Ranunculus binatus Kit.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í ţurrum melum eđa graslendi. Sjaldgćf en finnst í litlum mćli í flestum landshlutum.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Sifjarsóley
Vaxtarlag   Sjaldgćf tegund, sem líkist brennisóley, en ţekkist á mjög fjölbreytilegri blađlögun. Stönglar linir, stofnsveigđir og yfirleitt kvíslgreindir ofan til.
     
Lýsing   Blöđin oftast hárlaus, gljáandi, gulgrćn eđa blágrćn. Neđri blöđin (grunnblöđin), nýrlaga - ţríhyrnd, dúpskipt í 3 hluta sem eru gróftenntir framan til. Efstu stöngulblöđin skipt í fjölmarga ţráđmjóa flipa. Hneturnar lođnar međ krókbeygđri trjónu. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, ađeins fundin í útsveitum á Austurlandi, miđju Norđurlandi, Vestfjörđum og Snćfellsnesi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kanada, Grćnland, Indland, Rússland, N Ameríka.
     
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Sifjarsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is