Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Potamogeton perfoliatus
Ćttkvísl   Potamogeton
     
Nafn   perfoliatus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 126. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartanykra
     
Ćtt   Potamogetonaceae (Nykrućtt)
     
Samheiti   Potamogeton amplexicaulis Kar. Potamogeton bupleuroides Fern. Potamogeton perfoliatus subsp. bupleuroides (Fern.) Hulten Potamogeton perfoliatus var. bupleuroides (Fern.) Farw.
     
Lífsform   Fjölćr vatnajurt (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í stöđuvötnum og lygnum ám, einkum ţar sem jarđhiti eđa volgir lćkir ná ađ hita upp vatniđ.
     
Blómlitur   Óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.30-1 m (eftir vatnsdýpi)
     
 
Hjartanykra
Vaxtarlag   Fjölćr, einkímblađa vatnajurt, sem vex á kafi ađ öllu eđa einhverju leyti. Stönglar ţéttblöđóttir og greindir, 30-100 sm á hćđ/lengd.
     
Lýsing   Blöđin ţéttstćđ, dökkgrćn, stilklaus, venjulega stutt en fremur breiđ (3-6 x 1,5-2,5 sm), snubbótt, hjartalaga, egglaga eđa sporbaugótt, dálítiđ rykkrend og afar fíntennt, niđurbreiđ, bogstrengjótt og greipfćtt um stöngulinn. Blómin tvíkynja, fjórir frćflar og fjórar frćvur. Blómin allmörg saman, örsmá, í 1-2 sm löngu og um 5 mm breiđu, brúnu endastćđu axi sem stendur upp úr vatninu. Axleggirnir stuttir og bognir, oft margir saman. Frćflar međ áföstum grćnbrúnum bleđlum sem líkjast blómhlíf. Aldin ljósmógrćn, um 3 mm á lengd. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Langnykra. Hjartanykran auđţekkt á hlutfallslega stuttum og breiđum blöđum. Blöđ langnykru eru 7-10 sinnum meiri á lengdina en breiddina.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land, einkum í vötnum sem hitna á sumrin, sjaldgćf á Vestfjörđum og Norđausturlandi, ófundin á Miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Tasmanía, Evrópa, N Ameríka, Kanada, Kína, Indland, Japan ov.
     
Hjartanykra
Hjartanykra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is