Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Populus trichocarpa
ĂttkvÝsl   Populus
     
Nafn   trichocarpa
     
H÷fundur   Torr. & A. Gray ex Hook., Hooker's Icon. Pl. vol. 1, t.878. 1852.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Alaska÷sp
     
Ătt   Salicaceae (VÝ­iŠtt)
     
Samheiti   Populus balsamifera subsp. trichocarpa (Torr. & A.Gray ex Hook.) Brayshaw
     
LÝfsform   TrÚ
     
Kj÷rlendi  
     
Blˇmlitur   Rau­leitir karlreklar, grŠnir kvenreklar
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   10-20 m
     
 
Alaska÷sp
Vaxtarlag   Stˇrt og bolmiki­ trÚ me­ miklar rŠtur. SÚrbřli, ■.e. řmist um karl- e­a kventrÚ a­ rŠ­a. Krˇnan yfirleitt gisin, afl÷ng - keilulaga. B÷rkur gulgrßr, sÝ­ar d÷kkgrßr og sprunginn. ┴rssprotar ˇgreinilega ferstrendir, ˇlÝfugrŠnir til rau­br˙nir, ljˇsdr÷fnˇttir.
     
Lřsing   Brumin l÷ng, allt a­ 2,5 sm, ydd, lÝmug og balsamilmandi. Bl÷­in egglaga-langtÝgullaga, fremur stˇr 4-7,5 sm ß breidd og allt a­ 12 sm ß lengd, ydd, stilkl÷ng, fÝntennt, d÷kkgrŠn og gljßandi ß efra bor­i, ljˇsleit og taugaber ß ■vÝ ne­ra. Bl÷­in breytileg a­ stŠr­, stŠrst efst ß trÚnu, allt a­ 25 sm ß toppsprotum. Bla­stilkar langir, 2,5-6 sm, rau­leitir, sÝvalir. Karlreklar purpurarau­ir 6-8 sm a­ lengd (allt a­ 12 sm). Kvenreklar eru grŠnir og 6-10 sm a­ lengd og lengjast enn vi­ ■roska. Blˇmgast rÚtt fyrir e­a um laufgun. FrŠhř­i­ ■rÝrřmt, me­ l÷ng svifhßr. FrŠullin er mikil af kventrjßm og ■vÝ telja margir betra a­ rŠkta karlana. FrŠ missa fljˇtt spÝrunarhŠfni sÝna og ver­ur ■vÝ a­ sß ■eim fljˇtt eftir ■roska. Haustlitir gulir. Sumar heimildir (t.d. GRIN, ITIS ofl.) telja Populus balsamifera L. subsp. trichocarpa (Torr. & A. Gray) Brayshaw rÚtta latneska heiti­.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla   Notu­ Ý skjˇlbelta- og skˇgrŠkt og ß­ur fyrr Ý gar­a. Vi­urinn er m.a. nřttur Ý kurl og krossvi­arpl÷tur, til pappÝrsger­ar og Ý eldspřtur.
     
     
┌tbrei­sla   Innflutt til skˇgrŠktar frß Alaska ßri­ 1944 og er vÝ­a farin a­ sß sÚr ˙t, einkum Ý Eyjafir­i, Skorradal og ß Su­ur- og Su­vesturlandi. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: V N AmerÝka frß Alaska til KalifornÝu, Ýlend vÝ­ar.
     
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Alaska÷sp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is