Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Populus |
|
|
|
Nafn |
|
tremula |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 1034 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blćösp |
|
|
|
Ćtt |
|
Salicaceae (Víđićtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Populus pseudotremula N.I.Rubtzov |
|
|
|
Lífsform |
|
Lítiđ tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í kjarrlendi, skóglendi og móum. Mjög sjaldgćf, ađeins fundin villt á nokkrum stöđum á landinu. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hćđ |
|
5-7 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítiđ tré međ sléttum, gulgrćnum til ólífugrćnum árssprotum. Eldri börkur gráleitur. Vex sem jarđlćgur, lágvaxinn runni ţar sem beit er, en getur orđiđ 5-7 metrar á hćđ í friđuđu landi. Blómgast ekki hérlendis svo vitađ sé, en fjölgar sér auđveldlega međ rótarskotum. Blađstilkar og ungar greinar hćrđar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin langstilkuđ, međ flötum, löngum stilk, heil, kringlótt, hjartalaga eđa egglaga, bogtennt og hárlaus, stundum ađeins odddregin í endann, oftast 2-6 sm í ţvermál, fagurgrćn á efra borđi en grádöggvuđ á ţví neđra, nćr hárlaus, nema helst neđan til á blađstrengjum.
Blómin í sérbýli, leggstutt eđa legglaus, blómhlífarlaus, í ax- eđa klasaleitri blómskipan, sem kallast rekill. Ćtti ađ blómgast í maí-júní.
LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt frá víđi og birki á blöđunum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Mjög sjaldgćf, innlend tegund, ađeins fundin villt á Norđur- og Austurlandi. Hefur auk ţess veriđ rćktuđ víđar og dreifir sér ţar međ rótarsprotum.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kananda, Asía, Grikkland, Nýja Sjáland, Rússland, Tyrkland, N Ameríka ov. |
|
|
|
|
|