Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Populus tremula
Ćttkvísl   Populus
     
Nafn   tremula
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 1034 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blćösp
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Populus pseudotremula N.I.Rubtzov
     
Lífsform   Lítiđ tré
     
Kjörlendi   Vex í kjarrlendi, skóglendi og móum. Mjög sjaldgćf, ađeins fundin villt á nokkrum stöđum á landinu.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   5-7 m
     
 
Blćösp
Vaxtarlag   Lítiđ tré međ sléttum, gulgrćnum til ólífugrćnum árssprotum. Eldri börkur gráleitur. Vex sem jarđlćgur, lágvaxinn runni ţar sem beit er, en getur orđiđ 5-7 metrar á hćđ í friđuđu landi. Blómgast ekki hérlendis svo vitađ sé, en fjölgar sér auđveldlega međ rótarskotum. Blađstilkar og ungar greinar hćrđar.
     
Lýsing   Blöđin langstilkuđ, međ flötum, löngum stilk, heil, kringlótt, hjartalaga eđa egglaga, bogtennt og hárlaus, stundum ađeins odddregin í endann, oftast 2-6 sm í ţvermál, fagurgrćn á efra borđi en grádöggvuđ á ţví neđra, nćr hárlaus, nema helst neđan til á blađstrengjum. Blómin í sérbýli, leggstutt eđa legglaus, blómhlífarlaus, í ax- eđa klasaleitri blómskipan, sem kallast rekill. Ćtti ađ blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt frá víđi og birki á blöđunum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, innlend tegund, ađeins fundin villt á Norđur- og Austurlandi. Hefur auk ţess veriđ rćktuđ víđar og dreifir sér ţar međ rótarsprotum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Evrópa, Kananda, Asía, Grikkland, Nýja Sjáland, Rússland, Tyrkland, N Ameríka ov.
     
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Blćösp
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is