Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Polygonum aviculare ssp. boreale
ĂttkvÝsl   Polygonum
     
Nafn   aviculare
     
H÷fundur   Linnaeus - Sp. pl. 1:362. 1753
     
Ssp./var   ssp. boreale
     
H÷fundur undirteg.   (Lange) Karlson
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Blˇ­arfi
     
Ătt   Polygonaceae (S˙ruŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   EinŠr-fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex vi­ h˙s og bŠi einkanlega Ý hla­v÷rpum og athafnasvŠ­um, ß haugstŠ­um og Ý nßgrenni ˙tih˙sa. Finnst einnig hÚr og ■ar Ý fj÷rum.
     
Blˇmlitur   GrŠnhvÝtur-hvÝtur - stundum rau­leit
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10-0.35 m
     
 
Blˇ­arfi
Vaxtarlag   EinŠr jurt e­a skammlÝfur fj÷lŠringur. St÷nglar skri­ulir (skjˇta rˇtum), smßgßrˇttir, marggreindir, yfirleitt jar­lŠgir og uppsveig­ir, en einstaka alveg upprÚttir,10-35 (-50) sm ß lengd.
     
Lřsing   Bl÷­in stakstŠ­, nŠr stilklaus, ÷fugegglaga e­a sporbaugˇtt, heilrend, hßrlaus, me­ himnukenndu, oft rau­leitu slÝ­ri vi­ bla­fˇtinn. Bl÷­in yfirleitt me­ blßgrŠnum blŠ, 1-3 sm ß lengd og 4-12 mm ß breidd. Blˇmin eru fß saman Ý bla­÷xlum, grŠnhvÝt en stundum mj÷g rau­leit. BlˇmhlÝfin fimmdeild, einf÷ld. BlˇmhlÝfarbl÷­in 3-4 mm ß lengd, grŠn innan til me­ hvÝtum ja­ri og oft rau­ e­a bleik Ý endann. FrŠflar 6-8 og ein ■rÝstrend frŠva me­ ■rem stÝlum. Blˇmgast Ý j˙nÝ. TvŠr deilitegundir eru ■ekktar hÚ­an, subsp. boreale (Lange) Karlsson sem er algeng Ý bygg­ og subsp. neglectum (Besser) Arcang. sem hefur veri­ sta­fest frß einum sta­ og er vŠntanlega innfluttur slŠ­ingur (HKr). L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Allm÷rg n÷fn pl÷ntunnar eru dregin af ˙tliti hennar. Hn˙tagras af smßhn˙tum ß st÷ngli, rau­arfi af blˇmalit og tunguarfi og oddvari af bla­l÷gun. N÷fnin hla­arfi, veggjaarfi, veggjahrÝs, varpaarfi og varpalyng benda ß vaxtarsta­i. Vi­urnafni­ aviculare er dregi­ af lat. avis, fugl, en fuglar nŠrast mj÷g ß frŠjunum sbr. fuglaarfi, fuglabaunir. Sey­i af urtinni var br˙ka­ vi­ ni­urgangi, matarˇlyst og blˇ­lßtum, eins og nafni­ blˇ­arfi bendir til. G÷mul er s˙ tr˙, a­ sey­i af pl÷ntunni st÷­vi v÷xt barna." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur ß lßglendi (Ý grennd vi­ bygg­) um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Meira og minna um allan heim.
     
Blˇ­arfi
Blˇ­arfi
Blˇ­arfi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is