Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Poa pratensis
ĂttkvÝsl   Poa
     
Nafn   pratensis
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 67 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Vallarsveifgras
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   Poa angustiglumis Roshev. Poa articulata Ovcz. Poa bidentata Stapf Poa boliviensis Hack. Poa garanica Ikonn. Poa ianthoides Roiv. Poa maydelii Roshev. Poa pinegensis Roshev. Poa subglabriflora Roshev. Poa urjanchaica Roshev. Poa pratensis subsp. angustiglumis (Roshev.) Tzvelev Poa angustifolia var. angustiglumis (Roshev.) Vorosch. Poa pratensis var. angustiglumis (Roshev.) Bondarenko
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund (einkÝmbl÷­ungur)
     
Kj÷rlendi   Vex ß t˙num og Ý valllendi, hßlfdeigjum og mřrum til fjalla. Mj÷g algeng um land allt en sennilega a­flutt me­ grasfrŠi Ý upphafi.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.1 - 0.7 (-0.9) m
     
 
Vallarsveifgras
Vaxtarlag   Laus■řf­, mj÷g breytileg tegund me­ skri­ular, fremur fßar en bla­miklar, langar renglur. Renglurnar eru flatvaxnar og bl÷­in samanbrotin um kj÷linn, strßin fremur gisstŠ­, uppsveig­ e­a upprÚtt og beinvaxin, 20-70 (-90) sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in grŠn, allbrei­, fl÷t, rennulaga og oft snarprend, bla­oddurinn Ý l÷gun eins og bßtstefni. SlÝ­urhimna engin vi­ ne­sta bla­slÝ­ur, stutt vi­ ■au efstu (1-2 mm). Punturinn er egglaga, grŠnn me­ fjˇlublßrri slikju, frß 5 upp Ý 15 sm ß lengd. Smß÷xin me­ ■rem til fimm blˇmum. Axagnirnar oftast fjˇlublßar, me­ sk÷rpum kili, oddmjˇar, ■rÝtauga. Blˇmagnirnar me­ ullhßrum vi­ fˇtinn og upp eftir taugunum, oddmjˇar, himnurendar, oft grŠnar ne­an til, fjˇlublßar ofar. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n = 28?144. "Nokkrir stofnar hafa veri­ innfluttir til rŠktunar, en a­rir eru innlendir. Skipting tegundarinnar Ý deilitegundir er mj÷g ß reiki og rannsˇknir skortir ß Ýslenskum vallarsveifgr÷sum. Skiptar sko­anir eru ß ■vÝ, hva­a deilitegundir vaxi hÚr, en einkum hafa ■rjßr veri­ taldar: subsp. pratensis, subsp. subcaerulea (Sm.) Hiitonen og subsp. alpigena (Fries ex Blitt) Hiitonen". (H.Kr.) L═K/L═KAR: Hßsveifgras, varpasveifgras & fjallasveifgras. Vallarsveifgrasi­ ■ekkist best frß ■eim ß skri­ulum renglum, me­ samanbrotnum, l÷ngum bla­sprotabl÷­um.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=3&taxon_id=200026035
     
Reynsla   Notu­ til sßninga Ý t˙n til rŠktunar og beitar (innfluttir stofnar).
     
     
┌tbrei­sla   Algengt um land allt en afar breytilegt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: AfrÝka, AsÝa, ┴stralÝa, Evrˇpa, N AmerÝka, Kyrrahafseyjar, S AmerÝka.
     
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Vallarsveifgras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is