Mßlshßttur
Engin er rós án þyrna.
Paris quadrifolia
ĂttkvÝsl   Paris
     
Nafn   quadrifolia
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 367 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ferlaufungur
     
Ătt   Trilliaceae (FerlaufungsŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex ß skjˇlgˇ­um og skuggsŠlum st÷­um Ý skˇglendi, hraunsprungum, gjˇtum og kjarri.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ
     
HŠ­   0.15-0.35 m
     
 
Ferlaufungur
Vaxtarlag   Af l÷ngum, lßrÚttum, skri­ulum jar­st÷nglum vaxa stakir, upprÚttir ofanjar­arst÷nglar me­ kransstŠ­um bl÷­um, 15-35 sm ß hŠ­.
     
Lřsing  
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Hann er allur eitra­ur. Ůrßtt fyrir ■a­ var hann nota­ur til lŠkninga Ý ÷­rum l÷ndum, einkum rˇtin. H˙n er s÷g­ verka sem mˇtefni vi­ arsenik-og kvikasilfurseitrun. N÷fnin lßsagras, skrßagras, ■jˇfagras og ■jˇfarˇt eru dregin af ■vÝ, a­ tr˙a manna var, a­ lßsar hrykkju upp, vŠri hann borinn a­ ■eim. Oft nefndur ferlaufasmßri." (┴g. H.)
     
     
┌tbrei­sla   SjaldgŠf jurt sem vex mj÷g strjßlt um landi­. Flestir fundarsta­ir eru ß Su­vesturlandi, Su­urŮingeyjarsřslu og ß Vestfj÷r­um. Annars sta­ar ˇfundinn e­a miklu sjaldgŠfari. Fri­lřstur. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, temp. AsÝa
     
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Ferlaufungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is