Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Menyanthes trifoliata
ĂttkvÝsl   Menyanthes
     
Nafn   trifoliata
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. 145 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Horbla­ka
     
Ătt   Menyanthaceae (Horbl÷­kuŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý tj÷rnum, keldum, flˇum, mřrum, sÝkjum og tjarnarvikum og Ý blautu votlendi um land allt. Nokku­ algeng um land allt.
     
Blˇmlitur   HvÝtur me­ bleiku Ývafi
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝÝ
     
HŠ­   0.20-0.30 m
     
 
Horbla­ka
Vaxtarlag   Jar­st÷nglar gildir, li­a­ir og yfirleitt langir og li­a­ir, fljˇta ß vatni Ý grunnum tj÷rnum og skur­um e­a liggja lausir ofan ß mosa Ý mřrum og flˇum, 20-30 (-50) sm ß hŠ­/lengd e­a meir ef jurtin vex Ý vatni.
     
Lřsing   Bl÷­in stakstŠ­, all■ykk, ■rÝfingru­, ß 10-30 sm l÷ngum stilk, smßbl÷­in 4-10 sm ß lengd og 2-6 sm ß breidd, hßrlaus, ÷fugegglaga e­a brei­oddbaugˇtt og heilrend. Blˇmin 2-3 sm Ý ■vermßl, bleik utan en hvÝtleit innan, Ý stj÷rnulaga, upprÚttum gisnum klasa, l÷ng, ßberandi hvÝtleit k÷gurhßr ß krˇnbl÷­um. Blˇmin fß saman ß skßstŠ­um, bla­lausum blˇmst÷ngli. Blˇmhnapparnir rau­leitir fyrir blˇmgun. Krˇnan hvÝt, klofin ni­ur til mi­s e­a meir Ý 5 flipa. Bikarinn dj˙pklofinn, fliparnir snubbˇttir, rau­grŠnir a­ lit. FrŠflar fimm me­ d÷kkar frjˇhirslur. Ein frŠva me­ einum stÝl og ■rÝskiptu frŠni. Aldin hř­i e­a hnot. Blˇmgast Ý j˙nÝ. Blˇmgast helst Ý vatni en sÝ­ur ß ■urrari st÷­um. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr,http://www.dsr.kvl.dk/~dagmar/jurtir/menyanth.html
     
Reynsla   "Au­■ekkt planta og alkunn lŠkningajurt. Ber m÷rg n÷fn, řmist dregin af bl÷­um (remmubl÷­, mřrarhˇfur, ■rÝbla­), jar­st÷ngli (ßlftakˇlfur, mřrarkˇlfur, keldulaukur og nautatßg) e­a notum, en h˙n var br˙ku­ Ý rei­inga og kallast rei­ingsgras, og til lŠkninga, svo sem n÷fnin kveisugras og ˇl˙agras bera vott um. H˙n ■ykir einkar gˇ­ vi­ skyrbj˙gi, gulu, miltis-og lifrarveiki, vatnssˇtt, gikt og flestum meinum Ý lÝfinu. BŠ­i b˙i­ til sey­i og te at rˇtum og bl÷­um. ١tti gˇ­ til hßr■votta og me­ njˇla er te af henni gott vi­ har­lÝfi." (┴g.H.) "Takist ß­ur en blˇmstrar. H˙n er magastyrkjandi, svita og ■vaglei­andi, vessa ■ynnandi, uppleysandi, ormdrepandi og ver rotnun. H˙n br˙kast ■vÝ mˇt skyrbj˙g, gulu, miltis og lifrarveiki, vatnsˇtt og iktsřki; flestum meinum Ý lÝfinu. Bl÷­ hennar br˙kast Ý te; af ■vÝ drekki ma­ur lÝtinn kaffibolla Ý senn ■risvar daglega. Af sey­inu takist hßlfu minna, eins oft ß dag, ■a­ drepur orma Ý m÷nnum og styrkir ■reyttan lÝkama, ■ynnir og hreinsar galli­, er gott mˇti vatnsˇtt, li­agigt, fˇtaveiki, limafallssřki, kvefi, kveisu og salgflˇ­i; lÝka er ■eim ■a­ ■jenandi, sem hafa kalin sßr. Sey­i af j÷fnum hlutum horbl÷­kurˇtar og heimulu er hi­ besta magastyrkjandi me­al, og gott vi­ har­lÝfi, gulu, miltis og lifrarbˇlgu og ÷­rum meinlŠtum, af ■vÝ drekkist hßlfur tebolli Ý senn 4 sinnum daglega". (GJ)
     
     
┌tbrei­sla   Algeng Ý votlendi um allt land. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, N AmerÝka, Kanada, Chad, KÝna, GrŠnland, Indland, Bali, Japan, Nřja Sjßland ov.
     
Horbla­ka
Horbla­ka
Horbla­ka
Horbla­ka
Horbla­ka
Horbla­ka
Horbla­ka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is