Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Eriophorum angustifolium
ĂttkvÝsl   Eriophorum
     
Nafn   angustifolium
     
H÷fundur   Honckeny, Verz. Gew. Teutschl. 153. 1782.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   KlˇfÝfa (marghneppa)
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Eriophorum polystachyum L.; Eriophorum angustifolium Honck. ssp. subarcticum (V. N. Vassil.) HultÚn (ssp. angustifolium)
     
LÝfsform   Fj÷lŠr einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex ß votlendi, flˇum, mřrum og ß blautum b÷kkum tjarna og vatna.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.20 - 0.40 m
     
 
KlˇfÝfa (marghneppa)
Vaxtarlag   Upp af l÷ngum skri­ulum jar­st÷nglum vaxa strßin, eilÝti­ flatvaxin, me­ l÷ngum bl÷­um frß grunni. St÷nglar sÝvalir, upprÚttir e­a a­eins sveig­ir, 20-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in me­ kili e­a rennulaga, oft snarprend, fl÷t e­a kj÷lu­ ne­an til, ■rÝstrend framantil, oft mˇgljßandi og aftursveig­ til enda, 4-8 mm ß breidd. Íxin nŠr ŠtÝ­ fleiri en eitt, egglaga, ß misl÷ngum leggjum, sem bogna me­ aldrinum. Blˇmin Ý fjˇrum til sex leggju­um, dr˙pandi ÷xum til hli­ar vi­ alllangt, grŠnt sto­bla­. AxhlÝfarnar, himnukenndar, glŠrar ne­st, en mˇgrßar e­a grßbr˙nar ofan til. Blˇmin umkringd hvÝtum hßrum Ý sta­ blˇmhlÝfar. Hßrin lengjast vi­ aldin■roskunina og ver­a a­ 2-3 sm l÷ngum svifhßrum. FÝfuhßrin nokku­ misl÷ng, hvÝt. FrŠflar ■rÝr; frjˇhirslurnar gular og fremur langar (4-5 mm). Ein frŠva Ý hverju blˇmi me­ l÷ngu ■rÝskiptu frŠni. Blˇmgast Ý j˙nÝ. L═K/L═KAR: HrafnafÝfa. KlˇfÝfan er au­greind ß m÷rgum ÷xum (fÝfum) og brei­ari bl÷­um, ■rÝstrendum Ý oddinn.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357811; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Eriophorum+angustifolium
     
Reynsla   "KlˇfÝfan er ßberandi planta, bŠ­i bl÷­in, broki­ og aldini­, fÝfan. N÷fnin eru ■vÝ m÷rg. Af bl÷­um hefur plantan hloti­ n÷fnin brok, fjallabrok, hringabrok (tilkomi­ af ■vÝ a­ ■au hringbeygjast) og rau­broti og rau­breyskingur vegna litar. FÝfa er sennilega ■a­ nafn sem flestir ■ekkja, en einnig eru kunn n÷fnin mřrafÝfa, krossfÝfa, klˇfÝfa og marghneppa (dregi­ af ■vÝ, a­ fÝfuhno­rar eru venjulega 3-5. FrŠullin, lˇin, hefur lÝtillega veri­ notu­ til ■ess a­ fylla kodda og sessur, og einnig var h˙n spunnin saman vi­ venjulega ull en ekki hefur ■a­ gefist vel. H˙n hefurveri­ nefnd Arctic Wool. FÝfukveikir voru sn˙nir ˙r hno­runum fyrrum og er ■a­ au­velt, einkum Ý rekju". (┴g. H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algeng um land allt, bŠ­i ß lßglendi og til fjalla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: N AmerÝka, Evrˇpa, AsÝa, GrŠnland.
     
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
KlˇfÝfa (marghneppa)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is