Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Diapensia lapponica
ĂttkvÝsl   Diapensia
     
Nafn   lapponica
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 141 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallabr˙­a
     
Ătt   Diapensiaceae (Fjallabr˙­uŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý grřttum, fremur r÷kum lyngjar­vegi uppi ß br˙num e­a bungum hßtt til fjalla.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.04-0.08 m
     
 
Fjallabr˙­a
Vaxtarlag   Lßgvaxin, fj÷lŠr jurt sem vex alltaf Ý mj÷g ■Úttum, hvelfdum ■˙fum. Bla­st÷nglar margir saman ß s÷mu rˇt, greinˇttir og bla­■Úttir, upprÚttir e­a uppsveig­ir.
     
Lřsing   Bl÷­in sÝgrŠn, stinn og gljßandi Ý ■Úttum hvirfingum, oft ß m÷rgum, blˇmlausum bla­sprotum, heilrend, afl÷ng e­a spa­alaga, snubbˇtt, fremur ■ykk og le­urkennd, hßrlaus og me­ ni­urbeyg­um j÷­rum, 5-10 mm ß lengd. Bl÷­in oft meira e­a minna dumbrau­ ß litinn me­ grŠnu Ývafi. Blˇmin fimmdeild, hvÝt, 10-12 mm Ý ■vermßl og st÷k ß st÷ngulendum ß gulgrŠnum blˇmleggjum. Krˇnubl÷­ um 1 sm ß lengd. Bikarbl÷­in snubbˇtt, gulgrŠn e­a rau­mengu­ me­ mjˇum himnuja­ri. FrŠflar 5 og ein ■rÝbla­a frŠva me­ l÷ngum stÝl. Aldin hř­i, me­ m÷rgum smßum frŠjum. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n = 12. L═K/L═KAR: ═ raun engar. ١ geta bl÷­in minnt ß bl÷­ sau­amergs (au­velt a­ a­greina Ý blˇma) og blˇmin eru lÝk blˇmum ■˙fusteinbrjˇts, en frß honum er fjallabr˙­an au­■ekkt ß bl÷­unum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9 HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Fjallabr˙­an hefur mj÷g sÚrstŠ­a ˙tbrei­slu ß Nor­urlandi og finnst einkum Ý 700-800 m hŠ­ Ý fj÷llum nŠrri str÷ndinni. Nřlega hefur h˙n fundist ß Skagafjar­arhßlendinu langt inni Ý landi. Ekki Ý ÷­rum landshlutum. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Nor­urhvel, arktÝsk; GrŠnland, Kanada, N AmerÝka, Evrˇpa, AsÝa.
     
Fjallabr˙­a
Fjallabr˙­a
Fjallabr˙­a
Fjallabr˙­a
Fjallabr˙­a
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is