Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Deschampsia alpina
ĂttkvÝsl   Deschampsia
     
Nafn   alpina
     
H÷fundur   (L.) Roemer & Schultes, Syst. Veg. 2 : 686 (1817)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallapuntur
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   D. cespitosa (L.) P. Beauv. ssp. alpina (L.) Tzvelev
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund
     
Kj÷rlendi   Vex Ý deigum og grřttum fl÷gum, ß r÷kum klettasyllum e­a Ý graslendi, einkum til fjalla. Algeng um land allt.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10 - 0.40 m
     
 
Fjallapuntur
Vaxtarlag   Ů˙fur me­ stuttum og stinnum bl÷­um, sem eru oft uppundin og sn÷rp ß efra bor­i, 20-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in 2-4 mm brei­, mj÷g sn÷rp, skarprifju­. SlÝ­urhimnan 5-6 mm ß lengd. Puntgreinarnar eru oft langar og fÝnger­ar og slÚttar. Punturinn bla­grˇinn, 10-20 sm hßr. Smß÷xin tvÝblˇma, ■a­ efra bla­grˇi­. Axagnirnar 4-7 mm ß lengd, himnukenndar. Ne­ri ax÷gnin eintauga, s˙ efri ■rÝtauga. Ne­ri blˇm÷gn me­ baktřtu sem er fest vi­ mi­ja blˇm÷gnina. L÷ng hßr umhverfis blˇmagnirnar. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. Myndar aldrei frŠ, en smß÷xin ver­a fljˇtt bla­grˇin og mynda litlar en sjßlfstŠ­ar jurtir, sem falla af og festa rŠtur. ═ USDA sem Deschampsia cespitosa subsp. alpina (L.) Tzvelev; L═K/L═KAR: Ůekkist ß stˇrum, bla­grˇnum punti, bl÷­in eins og ß snarrˇtarpunti.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/podeal.htm
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt, bŠ­i ß lßglendi og til fjalla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Nor­urhvel
     
Fjallapuntur
Fjallapuntur
Fjallapuntur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is