Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Cerastium cerastoides
ĂttkvÝsl   Cerastium
     
Nafn   cerastoides
     
H÷fundur   (L.) Britton, Mem. Torrey Bot. Club 5: 150 (1894)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Cerastium lapponicum Crantz Cerastium trigynum Vill.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex vi­ lŠki, lindir, uppsprettur, dřjum og Ý snjˇdŠldum til fjalla.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­  
     
 
LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
Vaxtarlag   St÷nglar eru skri­ulir, flestir nokku­ jar­lŠgir, me­ uppsveig­um, fßblˇma greinum, 3-10 sm ß hŠ­. St÷nglar og bikarar nokku­ kirtilhŠr­ir.
     
Lřsing   Bl÷­in eru mjˇ, ljˇsgrŠn og oftast hßrlaus, gagnstŠ­, afl÷ng e­a lensulaga, snubbˇtt, bla­p÷rin oftast bŠ­i beyg­ ˙t til s÷mu hli­ar. Blˇmin hvÝt, 7-10 mm Ý ■vermßl. Blˇmleggir me­ einni hßrrßk. Krˇnubl÷­in 7-8 mm ß lengd, sřld. Bikarbl÷­in, um 5 mm ß lengd og himnurend. FrŠflar 10 og me­ gulum frjˇhirslum. FrŠvan ein me­ ■rem til fjˇrum stÝlum, sjaldnar fimm. Blˇmgast hvÝtum blˇmum Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n = 38. L═K/L═KAR: Au­greind frß m˙sareyra og vegarfa ß hli­sveig­um, hßrlausum bla­p÷rum og fŠrri stÝlum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3, 9, HKr.
     
Reynsla   = Dichodon cerastoides (L.) Rchb., Icon. Fl. Germ. Helv. 5 : 34 (1842) in Vascular Plants of Russia and Adjacent Countries.
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algeng um land allt, einkum til fjalla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: GrŠnland, N N AmerÝka, N Evrˇpa.
     
LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
LŠkjafrŠhyrna (LŠkjanarfi)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is