Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex rariflora
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   rariflora
     
Höfundur   (Wahlenberg) Smith in J. E. Smith and J. Sowerby, Engl. Bot. plate 2516. 1813.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hengistör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex limosa Linnaeus var. rariflora Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 162. 1803; C. rariflora var. pluriflora (Hultén) T. V. Egorova
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   KJÖRLENDI: Vex í mýrum og flóum, einkum á hálendinu.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.05 - 0.35 m.
     
 
Hengistör
Vaxtarlag   Jarđstönglar međ renglum. Stráiđ mjúkt, grannt og sljóstrent, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin oftast stutt, flöt og mjó, grágrćn eđa bláfagurgrćn, 1,5-3 mm á breidd. mm breiđ. Stođblöđin sýllaga, styttri en stráiđ og međ stuttum mósvörtum slíđrum. Yfirleitt međ einu uppréttu karlaxi og tveim, hangandi, langleggja, fáblóma (5-8), nćr svörtum kvenöxum. Axhlífarnar mósvartar međ ljósleitri miđtaug, snubbóttar eđa yddar, breiđari en hulstrin. Hulstriđ ljósgrćnt, odddregiđ, trjónulaust, međ hrjúfu yfirborđi. Frćnin ţrjú. Blómgast í maí-júní. 2n = 52. LÍK/LÍKAR: Flóastör. Hengistörin er međ styttri, dekkri og blómfćrri kvenöx, smávaxnari og blađstyttri.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357426
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, einkum í hálendis- og fjallamýrum. Önnur náttúruleg heimkynnni t.d.: Grćnland, N Ameríka, arktíski hluti Evrópu og Asíu.
     
Hengistör
Hengistör
Hengistör
Hengistör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is