Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Carex mackenziei
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   mackenziei
     
Höfundur   V. I. Kreczetowicz in V. L. Komarov et al., Fl. URSS. 3: 183. 1935.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex norvegica Willdenow ex Schkuhr, Besch. Riedgräs. 1: 50, plate S, fig. 66. 1801, not Retzius 1779
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex helst á sjóflćđum og í flóum rétt ofan viđ flćđarnar.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Skriđstör
Vaxtarlag   Jarđstöngullinn langskriđull međ allstrjálum blađsprotum, oft í ljósgrćnum, lćpulegum breiđum. Stráin gróf, slétt og upprétt, 15-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ţunn og flöt, lin, snarprend, gulgrćn eđa gulleit, 2-3,5 mm á breidd, oft nćr jafnlöng stráunum. Öxin eru ţrjú til fimm saman efst á stönglinum. Karlblóm oftast ađeins á neđri hluta toppaxins, sem er dálítiđ lengra en hin öxin og oft áberandi grannt neđan til. Axhlífar egglaga, langar, mógular međ ljósum röđum og grćnleitri miđtaug, oft lengri en hulstrin, sljóyddar eđa snubbóttar. Hulstrin grćngul, stutt og bústin, nćrri kringlótt, um 3 mm á lengd, međ ţéttum taugum og stuttri trjónu. Frćnin tvö. Blómgast í júní-júlí. 2n = 64. LÍK/LÍKAR: Rjúpustör og blátoppastör. Öxin minna lauslega á rjúpustör eđa blátoppastör en toppaxiđ er miklu lengra á skriđstörinni, og niđurmjórra.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357311
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa á sjávarfitjum kringum landiđ frá Reykjanesskaga norđur og austur um ađ Hornafirđi (ekki viđ suđurströndina). Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Alaska, Evrópa, Asía.
     
Skriđstör
Skriđstör
Skriđstör
Skriđstör
Skriđstör
Skriđstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is