Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Anthyllis vulneraria ssp. borealis
ĂttkvÝsl   Anthyllis
     
Nafn   vulneraria
     
H÷fundur   Linnaeus
     
Ssp./var   ssp. borealis
     
H÷fundur undirteg.   (Rouy) Jalas, Ann. Bot. Soc. Zool.-Bot. Fenn. Vanamo 24(1): 40 (1950)
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gullkollur
     
Ătt   Fabaceae (ErtublˇmaŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sendnum, malarkenndum jar­vegi, Ý ■urru valllendi og me­fram vegum.
     
Blˇmlitur   Gulur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ, ßg.
     
HŠ­   0.1-0.15 m
     
 
Gullkollur
Vaxtarlag   Niturbindandi fj÷lŠringur. St÷nglarnir eru oftast margir saman upp af s÷mu rˇt, ˇgreindir, sÝvalir me­ upprÚttar e­a uppsveig­ar greinar, um 10-15 sm ß hŠ­. Jurtin ÷ll d˙nhŠr­.
     
Lřsing   StofnstŠ­u bl÷­in og ne­stu st÷ngulbl÷­in stilku­. Bl÷­in stakfj÷­ru­, stofnstŠ­u bl÷­in stakfj÷­ru­, endasmßbla­i­ langstŠrst, ÷fugegglaga en hin smßbl÷­in lensulaga e­a striklaga en vantar stundum alveg. Efri st÷ngulbl÷­in stilklaus og smßbl÷­in ÷ll jafnari a­ stŠr­, mjˇ, afl÷ng e­a nŠrri striklaga. Blˇmin einsamhverf, m÷rg saman Ý lo­num kolli. GrŠn afl÷ng reifabl÷­ undir kollinum. Blˇmkollar oft 2 saman ß st÷ngulendum. Krˇnubl÷­in gul, stundum nŠr hvÝt, 12-15 mm ß lengd. Bikarinn t÷luvert, himnukenndur, lo­inn, uppblßsinn, ljˇsleitur me­ fimm fjˇlublßum t÷nnum. Uppblßsinn bikarinn utan um aldini­ stu­lar a­ gˇ­ri frŠdreifingu me­ vindum. FrŠflarnir 10, samgrˇnir Ý pÝpu utan um frŠvuna ne­an til. Ein l÷ng frŠva. Blˇmgast Ý j˙nÝ og heldur ßfram a­ blˇmgast alveg fram Ý ßg˙st.
     
Jar­vegur   Ůurr, framrŠstur. Sˇlelsk tegund.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   Notu­ eitthva­ sem lŠkningaplanta
     
     
┌tbrei­sla   Nokku­ algengur Ý Mosfellsveit, ß Reykjanesskaga og nyrst ß Austfj÷r­um, einkum vi­ Lo­mundarfj÷r­. Annars sjaldsÚ­ur e­a ˇfundinn. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, Tempra­i hluti AsÝu, AfrÝka + rŠktu­ mj÷g vÝ­a
     
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Gullkollur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is