Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Andromeda polifolia
ĂttkvÝsl   Andromeda
     
Nafn   polifolia
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl., 393. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
     
Ătt   Ericaceae (LyngŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Dvergrunni (sÝgrŠnn)
     
Kj÷rlendi   Vex Ý s˙rum mřrum me­ svar­mosa■˙fum, svipu­u landi og mřraberjalyng.
     
Blˇmlitur   hvÝtur-bleikur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ
     
HŠ­   0.15-0.25m
     
 
Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
Vaxtarlag   Lßgvaxinn, jar­lŠgur, sÝgrŠnn smßrunni me­ uppsveig­ar greinar.
     
Lřsing   Bl÷­in sÝgrŠn, skarpydd, ■ykk og skinnkennd, mjˇ, lensulaga, me­ ni­urorpnar bla­rendur, d÷kkgrŠn ß efra bor­i en ljˇsgrß og hvÝtlo­in ß ne­ra bor­i. Blˇmin dr˙pandi, hvÝt me­ bleiku Ývafi, klukkulaga, leggl÷ng og nokkur saman ß st÷ngulendum fyrraßrssprota.
     
Jar­vegur   S˙r og fremur rakur
     
Heimildir   9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Ljˇsalyngi­ hefur vaxi­ lengi ß ═slandi, en fannst ■ˇ ekki fyrr en ß sÝ­ari hluta 20. aldarinnar. Afar sjaldgŠf tegund sem finnst a­eins ß nokkrum st÷­um Ý Br˙navÝk vi­ Borgarfj÷r­, eystri og ß einum sta­ Ý Borgarfir­i, og ß einum sta­ utarlega ß FljˇtsdalshÚra­i. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni: Nor­urhvel jar­ar
     
Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
Ljˇsalyng, (svar­arlyng)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is