Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Alchemilla glabra
Ćttkvísl   Alchemilla
     
Nafn   glabra
     
Höfundur   Neygenf., Ench. bot.: 67. 1821
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkumaríustakkur
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Alchemilla alpestris auct., Alchemilla alpestris Juz., Alchemilla libericola S.E.Fröhner, Alchemilla suecica S.E.Fröhner, Alchemilla vulgaris subsp. glabra (Neygenf.) O.Bolňs & Vigo
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex á örfáum stöđum hérlendis, helst í frjósömum, međalrökum jarđvegi ţar sem góđ framrćsla er til stađar. Ţolir hálfskugga.
     
Blómlitur   Gulgrćnn
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.3-0.6m
     
 
Brekkumaríustakkur
Vaxtarlag   Hann er stórvaxinn og vex einkum í ţéttum og áberandi breiđum, oft inni í ţéttbýli. Blómskipunin nćr áberandi hátt yfir blađbreiđurnar.
     
Lýsing   Ađeins 1-2 neđstu blađstilkarnir eru ađhćrđir viđ stöngulmót (ekki međ útstćđ hár). Efri hluti stöngla hárlausir. Laufin hárlaus beggja vegna fyrir utan nema á ćđum nálćgt jađri á neđra borđi. Blađkan gróf, áberandi gapandi eđa opin viđ stilkinn, nánast hárlaus ađ ofan, en oftast međ ađlćg hár, yst á blađstrengjum neđra borđs. Blómskipan fremur gisin á löngum stilkum og stendur langt upp úr blađbreiđunni. Blómin grćn-gulgrćn, mörg saman í fremur gisnum blómskipunum úr blađöxlum
     
Jarđvegur   Best í frjóum og fremur rökum jarđvegi.
     
Heimildir   9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Hann er fremur sjaldgćfur hérlendis. Hefur fundist hér og ţar t.d. viđ Grafarvog og upp međ Grafarlćk. Önnur náttúruleg heimkynni: Evrópa, temprađi hluti Asíu.
     
Brekkumaríustakkur
Brekkumaríustakkur
Brekkumaríustakkur
Brekkumaríustakkur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is