Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ćttkvísl |
|
Alchemilla |
|
|
|
Nafn |
|
faeroënsis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Lange) Buser - Ber. Schweiz. Bot. Ges. 4, 58. 1894. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Maríuvöttur |
|
|
|
Ćtt |
|
Rosaceae (Rósaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í skriđum, graslendi, grónum bollum, lćkjarhvömmum og hlíđum. Ţolir hálfskugga. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrćnn |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.10-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarđstönglar langir, greindir og gildir (0,5-1 sm). Upp af ţeim vaxa margir uppréttir eđa uppsveigđir blómstönglar, greindir ofan til, 10-15 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnblöđin stilklöng (6-10 sm). Blađkan handstrengjótt, 4-8 sm í ţvermál, kringlótt, fimm- til sjöflipótt, skert niđur ađ miđju eđa dýpra. Fliparnir reglulega tenntir í endann en heilrendir neđan til, tveir neđstu bleđlarnir ţó tenntir lengra niđur og stundum nćr niđur úr. Tennur međ ljósan hárskúf í oddinn.
Blómin fjórdeild, mörg saman, í ţéttum blómskipunum út úr blađöxlunum, hvert blóm 3-4 mm í ţvermál. Krónublöđ vantar. Bikarblöđ gulgrćn, odddregin međ hárskúf í endann. Utanbikarflipar mjóir, nálćgt ţví helmingi styttri en bikarblöđin. Frćflar fjórir, ein frćva međ einum hliđstćđum stíl. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Maríustakkur. Maríuvöttur ţekkist á mun dýpra klofnum blöđum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór, framrćstur en ţó rakaheldinn jarđvegur hentar honum vel. |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Er ein af einkennisjurtum Austfjarđa en ţó ekki eins áberandi og bláklukka, gullsteinbrjótur og klettafrú. Vex ađeins í Fćreyjum fyrir utan Ísland. Algengur frá Langanesströnd til Hornafjarđar en sjaldgćfur eđa ófundinn annars stađar. |
|
|
|
|
|