Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Flóra Íslands

a - b - c - d - e - f - g - h - i - j - k - l - m - n - o - p - r - s - t - u - v - w - z
Latnesk heiti Íslensk heiti
Harrimanella hypnoides Mosalyng
Hieracium acidotoides Merkurfífill
Hieracium alpinum Fellafífill
Hieracium anglicum Tígulfífill
Hieracium aquiliforme Arinfífill
Hieracium arctocerinthe Tígulfífill
Hieracium arrostocephalum Ingimarsfífill
Hieracium cretatum Vallafífill
Hieracium demissum Skallafífill
Hieracium elegantiforme Glæsifífill
Hieracium holopleurum Runnafífill
Hieracium leucodetum Hærufífill
Hieracium lygistodon Heiðafífill
Hieracium macrocomum Brekkufífill
Hieracium magnidens Kvíslfífill
Hieracium microdon Holtafífill
Hieracium phrixoclonum Kögurfífill
Hieracium pullicalicitum Skeggfífill
Hieracium rubrimaculatum Flikrufífill
Hieracium stictophyllum Blettafífill
Hieracium stoedvarense Stöðvarfífill
Hieracium stroemfeltii Vinafífill
Hieracium thaectolepium Hlíðafífill
Hieracium thulense Skrautfífill
Hierochloë odorata Reyrgresi
Hippuris tetraphylla Strandlófótur
Hippuris vulgaris Lófótur
Holcus lanatus Loðgresi
Honkenya peploides ssp. diffusa Fjöruarfi (Smeðjukál)
Huperzia selago Skollafingur
Hydrocotyle vulgaris Vatnsnafli
Hymenophyllum wilsonii Mosaburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is